HEILBRIGÐI OG VELFERÐ
58
samskipti geta haft áhrif á þann sem fyrir þeim verður allt lífið. Þetta á ekki síst
við um hegðun sem flokkast undir kúgun og yfirgang eins og einelti. Skólar eiga
að marka sér skýra stefnu í baráttunni gegn einelti en eins og allir vita er það oft
vel falið og erfitt að koma auga á það. Hafa skal í huga að einelti getur átt sér stað
í starfsmannahópum og á milli nemenda og starfsmanna. Engin ein leið er fær til
að bregðast við einelti og miklu skiptir að gera ráð fyrir fyrir fjölbreytilegri nálgun
(Flygare, Frånberg, Gill, Johansson, Lindberg, Osbeck og Söderström, 2011).
Myndir 17 og
18 sýna dæmi
úr námsefni
grunnskóla þar
sem fjallað er
um líðan í skóla
og samskipti.
15
1. eining
•
•
•
•
•
•
Önnur kennslustund
Líður þér líka svona?
Markmið kennslustundarinnar
Að nemandinn verði fær um:
• Aðnefnaorðyfirtilfinningarítengslumviðýmisskonarveður.
• Aðgerasérgreinfyrirtilfinningumsemvaknaviðaðbyrjaískólanumáhaustin.
• Aðútskýramismunanditilfinningarsemfólkgeturfundiðþegarþaðverðurfyrirnýrri
reynslu.
Undirbúningur og efni
Heftið
Allir saman
.
Sjáviðbótarefnií4.þrepi.
1. flrep: Uppgötvun
Nemendurnefnatilfinninguítengslumviðveður.
2. þrep: Tenging
Tilgangurkennslustundarinnarútskýrður.
3. þrep: Þjálfun
Nemendurteiknaogskrifaveðurspátilaðsýnatilfinningarsínarþegarþeirbyrjaí
4.bekk.
4. þrep: Beiting
Ýmisverkefni.
– Þetta er hannÁlfur, segir kennarinn og leiðirÁlf inn í skólastofuna.
–Ég vil að þið bjóðið hann velkominn!
– Velkominn,Álfur, segja krakkarnir allir í kór.Sumir fara að flissa.
Álfur verður feiminn.Allir horfaá hann.Hann hefuraldrei hitt svonamarga
krakka.
Álfur fær sæti við gluggann við hliðina á stelpumeð blá augu.
–Hæ, ég heitiMagga, segir hún og brosir til hans.
–Sæl, viltu brosbollu? spyrÁlfur og réttir henni fallegustu bolluna sína.
Álfur
SigrúnEddaBjörnsdóttir*
* SigrúnEddaBjörnsdóttir,2005.Námsgagnastofnun.Vefútgáfa,www.nams.is/alfur/index.htm
Hva› er framundan?
Leiðir sem laða fram jákvæð samskipti
•
Skýrar samskiptareglur sem nemendur þekkja, virða og gera að sínum.
•
Nám og starf í skólanum byggir á samvinnu og þátttöku.
•
Markviss fræðsla og þjálfun í félagsfærni og tilfinningalæsi.
•
Nemendum er hrósað fyrir jákvæða hegðun og góð samskipti.
•
Traust ríkir á milli starfsfólks og nemenda.
•
Nemendur finna að starfsfólk lætur sig velferð þeirra varða.
•
Nemendur fá tækifæri til að hafa áhrif á skólastarfið.
•
Gott samstarf er við foreldra.