Grunnþættir menntunar
67
Vakni grunur um kynferðislega misnotkun, heimilisofbeldi, of miklar kröfur til
barnsins eða vanrækslu er kennurum skylt að tilkynna slíkt til nemendaverndarráðs
eða barnaverndarnefndar viðkomandi sveitarfélags. Góðar leiðbeiningar og
verklagsreglur skólafólks um tilkynningaskyldu má finna á vef Barnaverndarstofu
á slóðinni
.