HEILBRIGÐI OG VELFERÐ
40
Myndir 12–15 sýna dæmi
úr námsefni þar sem
fjallað er um heilsutengd
málefni. Tvær efri eru úr
framhaldsskóla en tvær
neðri úr grunnskóla.
Að stilla saman strengi
Í kennslustundum kemst stundum á losarabragur þegar vinna er brotin upp og
nemendur teygja úr sér, standa upp og hreyfa sig. Til að stilla aftur saman
strengi er gott að ráð að allir setjist og kennarinn og nemendur klappi saman
í takt. Lófunum er fyrst klappað saman og svo klappað á borðið. Þegar góður
taktur hefur náðst má t.d. setja lófana upp og hendur fram. Oft er gott að
enda á því að snúa framréttum höndum bara um úlnliði. Nú á vera komin á ró í
skólastofunni og nemendur tilbúnir að taka til við vinnu sína aftur. Þetta augnablik
má nota til að koma mikilvægum skilaboðum til hópsins því nú hlusta oftast allir!
Fyr­s­ta k­en­n­s­lus­tun­d­
Hi­nn undraverði­ líkami­ okkar
Ti­lgangur
Að auka skilning nemenda á því hvernig líkami þeirra starfar og heldur góðri heilsu.
Markmi­›­ kennslustundari­nnar
A›­ nemendur ver›­i færir um a›­:
• Sagt hvernig aðallíffæri líkamans stuðla að heilbrigði og vellíðan.
• Útskýrt hvað einstaklingur getur gert til að hugsa vel um heilsuna.
Undi­rbúni­ngur og efni­
Eintak af gagnabrunni 1. Eintak af gagnabrunni 2–8 fyrirmeðlimi hópanna. (Dæmi: Ef það eru
þrírmeðlimir í hópnum sem fjallar um heilann ljósritar þú þrjú eintök af gagnabrunni 2.)
Valmöguleiki: Flettitafla, veggspjald eða stórmynd af líkamanum.
Sjá viðbótarefni í 4. þrepi.
Heilbrigð sál
í hraustum líkama!
1. flr­ep: Uppg­ötvun­
Nemendur ræða hvað líkaminn þeirra þarf til að þeir geti gert það sem þeim þykir
skemmtilegt.
2. flr­ep: Ten­g­in­g­
Nemendur vinna í hópum og undirbúa kynningu ummikilvæg líffæri.
3. flr­ep: fijálfun­
Hóparnir kynna líffærin fyrir bekknum.
4. flr­ep: Beitin­g­
Verkefni.
Hva›­ er framundan?
Ön­n­ur­ k­en­n­s­lus­tun­d­
Svona hugsa ég vel um líkamann mi­nn
Ti­lgangur
Að skoða hvað hver og einn getur gert til að láta sér líða vel og lifa heilbrigðu lífi.
Markmi­›­ kennslustundari­nnar
A›­ nemendur:
• Geri sér grein fyrir hvað felst í heilbrigðum og hollum lífsstíl.
• Tengi holltmataræði, hreyfingu og hvíld við heilbrigðan lífsstíl.
Undi­rbúni­ngur og efni­
Eintök af gagnabrunni 2–8 úr 1. kennslustund notuð aftur.
Sjá viðbótarefni í 4. þrepi.
1. flr­ep: Uppg­ötvun­
Nemendur ræða hvað þeir vita um hollustu og heilsusamlegan lífsstíl.
2. flr­ep: Ten­g­in­g­
Nemendurnefna það sem þeir vitaumhollustuog rifjaupp það sem erhollt fyrirhelstu
líffæri líkamans.
3. flr­ep: fijálfun­
Nemendur hanna auglýsingaskilti um hollan lífsstíl.
4. flr­ep: Beitin­g­
Verkefni.
1. flrep: Uppgötvun
1. Nemen­d­ur­ r­æða hvað þeir­ vita um hollus­tu og­ heils­us­amleg­an­ lífs­s­tíl
Skrifaðu á töfluna „hollurmatur“og „óhollurmatur“.Spyrðunemendurhvaðþeir vitaum efnið
með því að biðja þá að nefnamat/fæðu í hvorum flokki. Skrifaðu svörin í viðeigandi dálk.
Athug­as­emd­
: Í 2. þrepi getur þú leiðrétt allan misskilning sem nemendur kunna að hafa í
sambandi við holltmataræði.
1
4. eining
Hva›­ er framundan?
1...,32,33,34,35,36,37,38,39,40,41 43,44,45,46,47,48,49,50,51,52,...76