Grunnþættir menntunar
25
Fjórða skeiðið þar sem takast á vinnusemi og vanmetakennd er fremur
auðvelt að heimfæra á skólastarf. Þá eru flest börn komin í grunnskóla og ráða
misvel við úrlausnarefnin sem fyrir þau eru lögð. Mikilvægt er að leggja áherslu á
styrkleika þeirra fremur en veikleika undir þeim kringumstæðum. Börn sem fara
full af vanmetakennd yfir á næsta skeið þar sem einstaklingsvitund tekst á við
hlutverkarugling eiga ekki jákvæð svör við spurningum eins og
Hver er ég?
og
Hvert
vil ég stefna í lífinu?
Farsæld á öllum skeiðum styrkir jákvæða sjálfsmynd.
Mikilvægt er að börn og unglingar læri að þekkja eigin tilfinningar, átti sig á
hvernig þær hafa áhrif á líðan þeirra og geti sett þær í orð. Tilfinningarófið er
vítt og sumar tilfinningar eru erfiðari en aðrar. Nemendur þurfa að læra að takast
á við erfiðar tilfinningar og vita að í þeirri glímu er hægt að fá hjálp frá öðrum.
Fjallað er um tilfinningar í flest öllu námsefni í lífsleikni. Geðrækt meðal barna og
ungmenna felst ekki síst í að þjálfa þau í að lesa eigin tilfinningar og annarra, taka
ákvarðanir, treysta eigin dómgreind og vaka yfir andlegri líðan sinni.
Myndir 5 og 6 sýna dæmi
úr námsefni grunnskóla
þar sem fjallað er um
tilfinningar.
Seigla – þrautseigja
Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt hve miklu máli skiptir að geta tekist á við
vandamál og erfiðleika af seiglu og þolinmæði (Henderson og Milstein, 1996).
Börn sýna seiglu þegar þau bregðast við erfiðum atburðum á uppbyggilegan hátt
af jákvæðni og bjartsýni og hún hefur mikið að segja um hvort þeim farnist vel.
Seigla er
hvorki meðfædd né fyrirfram ákveðin og hún er ekki endilega eiginleiki
eða persónuleiki sem sum börn búa yfir en ekki önnur. Seigla verður til við
þroskaferli og börnum, sem búa yfir því sem til þarf, gengur ekki alltaf vel að
15
1. eining
•
•
•
•
•
•
Önnur kennslustund
Líður þér líka svona?
Markmið kennslustundarinnar
Að nemandinn verði fær um:
• Aðnefnaorðyfirtilfinningarítengslumviðýmisskonarveður.
• Aðgerasérgreinfyrirtilfinningumsemvaknaviðaðbyrjaískólanumáhaustin.
• Aðútskýramismunanditilfinningarsemfólkgeturfundiðþegarþaðverðurfyrirnýrri
reynslu.
Undirbúningur og efni
Heftið
Allir saman
.
Sjáviðbótarefnií4.þrepi.
1. flrep: Uppgötvun
Nemendurnefnatilfinninguítengslumviðveður.
2. þrep: Tenging
Tilgangurkennslustundarinnarútskýrður.
3. þrep: Þjálfun
Nemendurteiknaogskrifaveðurspátilaðsýnatilfinningarsínarþegarþeirbyrjaí
4.bekk.
4. þrep: Beiting
Ýmisverkefni.
– Þetta er hannÁlfur, segir kennarinn og leiðirÁlf inn í skólastofuna.
–Ég vil að þið bjóðið hann velkominn!
– Velkominn,Álfur, segja krakkarnir allir í kór.Sumir fara að flissa.
Álfur verður feiminn.Allir horfaá hann.Hann hefuraldrei hitt svonamarga
krakka.
Álfur fær sæti við gluggann við hliðina á stelpumeð blá augu.
–Hæ, ég heitiMagga, segir hún og brosir til hans.
–Sæl, viltu brosbollu? spyrÁlfur og réttir henni fallegustu bolluna sína.
Álfur
SigrúnEddaBjörnsdóttir*
* SigrúnEddaBjörnsdóttir,2005.Námsgagnastofnun.Vefútgáfa,www.nams.is/alfur/index.htm
Hva› er framundan?