HEILBRIGÐI OG VELFERÐ
22
láti á sér standa. Þjálfa þarf nemendur í að
treysta eigin dómgreind, taka sjálfstæðar
ákvarðanir og byggja valið á hæfileikum
sínum, áhuga og færni. Kenna þarf
nemendum að setja sér raunhæf markmið
til að ná settu marki. Á þann hátt styrkist
sjálfsmyndin smátt og smátt.
Myndir 1, 2 og 3
sýna viðfangsefni
í námsefni tengd
hugmyndum um
farsæld og sjálf.
Mynd 4 er af
námssamningi úr
grunnskóla.
Góð sjálfsmynd!
•
S
átt(ur) við sig sjálfa(n).
•
J
ákvætt hugarfar.
•
Á
nægð(ur) með lífið.
•
L
ætur vita ef henni eða honum
líður illa.
•
F
innur styrkleika sína og þekkir
veikleika.
námseining
Kennslustund 1
Vinnublað
Nafn:
Dags:
Þrífætti stóllinn minn
Svaraðu eftirfarandi spurningum.
Leiðbeiningar:
2.
1.
Hvað erþaðþrennt sem éggeri vel?
2.
Hvað erþaðþrennt semöðrum líkar vel í farimínu?
3.
Áhvaðaþrjá veguber ég ábyrgð á
hegðunminniogöðru í lífimínu?
1
Viður-
kenning
2
3
Færni
Ábyrgð