HEILBRIGÐI OG VELFERÐ
24
Félags- og sálfræðileg átök
Erikson, 1950
Ef við lítum á þau skeið sem tengjast skólagöngu barna og ungmenna er
umhugsunarefni hvernig starfsmenn skóla geta lagt þeim lið við að komast
klakklaust af einu skeiði yfir á það næsta.
Leikskólaaldurinn einkennist annars vegar af sjálfræði og frumkvæði og
hins vegar skömm og sektarkennd. Ekki er ætlast til að börnum sé hlíft við að
skammast sín eða finna til sektar en ástæðan verður að vera réttmæt. Sem dæmi
má nefna að ekki þykir rétt að áminna börn þótt slys verði á meðan þau eru að
læra að halda sér þurrum.
8.
Efri ár –
ævilok
Heilsteypt sjálf tekst á við
örvæntingu, andstyggð
Viska
7.
Fullmótun
Gjöfulleiki tekst á við stöðnun
Umhyggja
6.
Fullorðinsár
Nánd tekst á við einangrun
Kærleikur
5.
Unglingsár
Einstaklingsvitund tekst á við rugling á hlutverkum
Hollusta – trúnaður
4.
Skólaaldur
Vinnusemi tekst á við vanmetakennd
Hæfni – geta
3.
Leikskóla
aldur
Frumkvæði tekst á við sektarkennd
Tilgangur
2.
Barnæska
Sjálfstæði tekst á við efa
Skömm
1.
Ung börn
Traust tekst á við vantraust
Von