Grunnþættir menntunar
7
skapa börnum aðstæður til heilbrigðra lífshátta. Það skuli gera með því að efla færni
þeirra í samskiptum, byggja upp sjálfsmynd þeirra, færni í að taka ákvarðanir, setja
sér markmið og hafa stjórn á streitu. Lögð er rík áhersla á jákvæðan skólabrag og
að heilsueflandi áherslur skóla nái yfir holla og heilsusamlega næringu, hreyfingu,
hvíld, hreinlæti, öryggi og kynheilbrigði.
1,2,3,4,5,6,7,8 10,11,12,13,14,15,16,17,18,19,...76