Grunnþættir menntunar
17
Þrjú mikilvæg þrep
Ef hugtakið
samskipti
er notað í víðum skilningi, þ.e. ekki aðeins um samskipti
fólks heldur einnig um það sem við gerum við þann efnivið sem við vinnum úr,
má segja að háskólaneminn hafi átt fjölþætt samskipti við það hráefni sem hann
vann úr. Merkingarsköpunin snerist um það sem hann gerði við efnið í samspili
hugar og handar, t.d. þegar hann valdi brot úr heimildum og vann úr þeim á
ákveðinn máta. Með aðgerðunum nær hann tökum á efninu og heimfærir það í
ljósi eigin þekkingar og reynslu. Rétt eins og smiður gerir eitt og annað við það
efni sem hann smíðar úr, gerir nemandi sem smíðar merkingu sitthvað við sinn
efnivið. Slík merkingarsköpun á sér oft stað í þremur þrepum: aðföngum, sköpun
og miðlun. Á fyrsta þrepi verðum við okkur úti um hráefni, á öðru þrepi vinnum
við úr því og á þriðja þrepi komum við sköpunarverki okkar á framfæri við aðra.
ÞRJÚ ÞREP
1.
Aðföng
Efni
Virkni
Dæmi
t
sækja
t
fá
t
nýta
t
útvega
t
upplýsingar
t
hugmyndir
t
hughrif
t
gögn
t
þekking
t
reynsla
t
tilfinningar
t
lesa
t
hlusta
t
skoða
t
kanna
t
rannsaka
t
mæla
t
prófa
t
hljóðrita
t
mynda
t
halda hitaein-
ingadagbók
t
hljóðrita viðtal
t
fara til Prag
t
kaupa leir
2.
Sköpun
Áhöld
Virkni
Dæmi
t
vinna úr efni eða
hugmynd
t
töflureiknir
t
hljóðvinnsluforrit
t
blýantur og blað
t
meitill
t
greina
t
meta
t
móta
t
breyta
t
tengja
t
túlka
t
reikna út
t
flokka
t
gera upp hita-
einingadagbók
t
klippa viðtal
t
yrkja
t
búa til styttu